fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er haugur af frábærum knattspyrnumönnum án samnings í sumar en þar má helst nefna Lionel Messi leikmann PSG.

Messi er með rosalegt tilboð frá Sádi Arabíu en er meira heillaður af endurkomu til Barcelona.

Karim Benzema er líklega að fara frá Real Madrid og það frítt til Sádí Arabíu.

Roberto Firmino er á förum frá Liveprool og Ilkay Gundogan gæti farið frítt frá Manchester City.

David de Gea verður samningslaus hjá Manchester Uniteden viðræður um nýjan samning standa yfir.

Fleiri góðir geta farið frítt eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“