fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Nefnir tvö lið sem geta barist við City á næstu leiktíð – Skilur Liverpool út undan

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun freista þess að vinna ensku úrvalsdeildina fjórða árið í röð á næstu leiktíð.

Lærisveinar Pep Guardiola hafa átt ótrúlegt tímabil. Liðið elti Arsenal lengi vel í deildinni en tók fram úr Skyttunum í lokin og varði Englandsmeistaratitilinn. Þá er liðið komið í úrslitaleik bikarsins og Meistaradeildar Evrópu.

„City verður áfram líklegt á næstu leiktíð. Það er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni og hefur unnið þrisvar í röð. Það er ansi erfitt,“ segir Sergio Aguero, goðsögn City.

„Pep mun halda áfram að gera það sem þarf til að vera samkeppnishæfur á toppnum. En þetta er úrvalsdeildin og önnur lið munu reyna að skáka þeim.“

Aguero nefnir tvö lið sem gætu skákað City á næstu leiktíð.

„Arsenal er með ungt lið sem á mikið inni. Mikel Arteta mun reyna að bæta í leikmannahópinn og Arsenal verður eitt af liðunum sem munu berjast á toppnum á næstu leiktíð.

Við megum svo ekki gleyma Manchester United. Þeir eru að ná vopnum sínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“