fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Liverpool græddi rosalega á VAR – Svona hefði deildin endað án tækninnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin kláraðist um helgina þar sem bæði Leeds og Leicester féllu úr deildinni.

VAR tæknin sem dómarar nýta sér til að reyna að leiðrétta mistök var í sviðsljósinu og ekki alltaf fyrir réttu hlutina.

Aston Villa fagnar vafalítið VAR en liðið hefði endað með ellefu stigum minna ef ekki værir fyrir VAR.

Villa græddi liða mest á VAR en Liverpool fagnar tækninni líka enda fékk liðið sex stigum meira í ár þökk sé VAR.

Manchester City og Leeds töpuðu mest á VAR eða fimm stigum. Svona hefði deildin endað á VAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni