fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tómas Þór og Benni Bóas fóru yfir viðtöl við Hemma Hreiðars – Benni hefur fengi nóg og segir – „Bara þegiðu“

433
Miðvikudaginn 24. maí 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingarnir, Benedikt Bóas Hinriksson og Tómas Þór Þórðarson segja vera orðnir þreyttir á því að Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV fari að ræða um dómarann eftir tapleik.

ÍBV tapaði gegn FH á heimavelli í síðustu umferð Bestu deildarinnar en þetta var annað tap liðsins á heimavelli í röð. Eftir tapið gegn FH og gegn Víkingi hefur Hermann rætt dómgæsluna eftir leik.

Hermann og félagar sitja í fallsæti eftir tapið og stefnir í langt sumar í Vestmannaeyjum.

„Ég er leiður á Hemma Hreiðars, hvernig hann kemur í viðtöl eftir leiki ógðslega æstur og talar um að dómarinn sé með allt niður um sig. Bara þegiðu, ég nenni ekki að hlusta á þetta,“ segir Benedikt Bóas, fyrrum blaðamaður á Fréttablaðinu sáluga í Innkastinu á Fótbolta.net.

„Horfðu inn á við og slakaðu á, í alvöru,“ sagði Benedikt einnig.

Tómas tekur í sama streng. „Ég er alveg sammála, þetta er rosa þreytt leik eftir leik eftir leik. Þetta jafnar sig allt út á endanum, þeeir eru að fá heimskuleg mörk á sig, léleg mörk,“ segir Tómas

Um var að ræða annan leikinn í röð sem Eyjamenn fá rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“

Hrafnkell reiður og kallar eftir því að Halldór verði rekinn úr Kópavoginum – „Þetta er orðið svo þreytt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína