fbpx
Föstudagur 31.maí 2024
433Sport

„Fótbolti fyrir alla“ með Gunnhildi Yrsu í sumar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 15:30

Gunnhildur Yrsa og stöllur töpuðu stórt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun í sumar sjá um verkefnið Fótbolti fyrir alla á vegum KSÍ. Markmiðið með verkefninu er að efla starf fatlaðra innan knattspyrnuhreyfingarinnar.

Gunnhildur mun heimsækja félagsmiðstöðvar og sumarnámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir um allt land í sumar og bjóða upp á fótboltaæfingar.

„Eitt af markmiðum KSÍ þegar kemur að samfélagslegum verkefnum er að gera raunverulegt og áþreifanlegt gagn í samfélaginu og er þetta verkefni mikilvægur þáttur í því og eru miklar vonir bundnar við að Gunnhildur geti heimsótt sem flesta staði,“ segir á vef KSÍ.

Ef þín félagsmiðstöð eða sumarnámskeið vill fá Gunnhildi í heimsókn, hafðu samband við hana á gunnhildur@ksi.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tvö félög ætla að reyna að kaupa Bellingham í sumar

Tvö félög ætla að reyna að kaupa Bellingham í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar að framlengja samning Greenwood

United skoðar að framlengja samning Greenwood
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar segir söguna fljúga um að KR sé að ráða Óskar Hrafn í óvænt starf

Hjörvar segir söguna fljúga um að KR sé að ráða Óskar Hrafn í óvænt starf
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftirsótti framherjinn vill helst fara til Arsenal

Eftirsótti framherjinn vill helst fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er fáanlegur mjög ódýrt – Áhugi frá Englandi

Er fáanlegur mjög ódýrt – Áhugi frá Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar opnar sig um umdeilt athæfi í fyrra – „Það var ekki ætlunin að vekja svona mikla athygli“

Óskar opnar sig um umdeilt athæfi í fyrra – „Það var ekki ætlunin að vekja svona mikla athygli“