fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þrjú stórlið spurst fyrir um stjörnu Arsenal – Þurfa að semja sem fyrst

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 18:30

Saliba í baráttunni í leiknum gegn City fyrr á leiktíðinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vill semja við William Saliba sem fyrst. Það er áhugi á kappanum annars staðar frá.

Miðvörðurinn ungi fór á kostum með Arsenal áður en hann meiddist fyrr í vor. Hann er frá út tímabilið.

Saliba gekk í raðir Arsenal árið 2019 en hefur þrisvar verið lánaður út. Um tíma leit út fyrir að hann ætti ekki framtíð hjá Lundúnafélaginu en annað hefur komið á daginn á þessari leiktíð.

Það er þó aðeins ár eftir af samningi Saliba við Arsenal.

RMC Sport segir að þrjú stórlið hafi spurst fyrir um leikmanninn.

Arsenal þarf því að hafa hraðar hendur að semja við Saliba. Liðið þarf á honum að halda á næstu leiktíð, en það er að snúa aftur í Meistaradeild Evrópu eftir sjö ára fjarveru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona