fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Pochettino hefur sett þessa þrjá framherja á lista fyrir Chelsea – Vill fá einn þeirra í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar sér að setja allt púður í það að reyna að krækja í Victor Osimhen framherja Napoli í sumar. Guardian segir frá í kvöld.

Þar segir að Mauricio Pochettino sem er að taka við sem stjóri Chelsea leggi áherslu á það að fá inn framherja í sumar.

Osimhen hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli í vetur en liðið vann Seriu A á Ítalíu með yfirburðum.

Mynd/Getty

Í frétt Guardian segir að Osimhen sé efstur á blaði Chelsea í sumar en Manchester United og FC Bayern hafa líka áhuga á kappanum.

Í frétt Guardian segir að Lautaro Martinez framherji Inter sé einnig á blaði hjá Chelsea og Ivan Toney framherji Brentford sé einnig til skoðunar ef Osimhen kemur ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum