fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Athyglisverðar myndir birtast af Glazer – Fundaði á hóteli sem er í eigu föðurs Sheik Jassim

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Avram Glazer einn af eigendum Manchester United sást í dag yfirgefa Claridges hótelið í London. Athygli vekur að hótelið er í eigu föður Sheik Jassim sem reynir að kaupa United.

Flestir aðilar í Bretlandi telja að Sir Jim Ratcliffe muni eignast helmings hlut í United og að Glazer fjölskyldan verði með áfram með eignarhlut.

Sheik Jassim hefur líkt og Ratcliffe lagt fram þrjú tilboð í Manchester United en aðilinn frá Katar vill eignast allt félagið.

Það að Glazer aðili hafi farið á hótel í eigu fjölskyldunnar gefur því þó undir fótinn að Sheik Jassim sé enn með í samtalinu.

Búist er við að málið fari að skýrast en Raine Group í Bandaríkjunum sér um söluferlið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun