fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Veltir því fyrir sér hvort Arnar Gunnlaugs sé ekki með bömmer þegar hann sér Adam Ægi blómstra

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 18:30

Adam Pálsson ásamt Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings. Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um hinn magnaða Adam Ægi Pálsson leikmann Vals í Þungavigtinni í dag. Adam hefur verið í góðu formi eftir að Valur keypti hann frá Víkingi í vetur.

Adam blómstraði á láni hjá Keflavík á síðustu leiktíð en Víkingur var tilbúið að selja hann og valdi Adam að fara í Val.

„Ég hef haft trú á honum í fjögur ár, eftir að hann sá mig æfa í World Class í Ögurhvarfi og sá mig æfa þar. Hann fékk blóð á tennurnar þar,“ sagði Mikael Nikulásson þjálfari KFA í þættinum.

Hann veltir því svo fyrir sér hvort Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings sjái ekki eftir því að hafa selt Adam. „Maður hugsar samt, sér Arnar ekki eftir því að hafa ekki gert meira með Adam Ægi,“ sagði Mikael og það taldi Ríkharð Óskar Guðnason næstum því öruggt.

„Hann var í Víkingi í vetur eftir tímabilið með Keflavík, núna er hann að springa út í Val og væri að gera það í Víking líka,“ segir Mikael.

Mikael segir að Adam hugsi bara um að vera góður í fótbolta og það virðist nú skila sér. „Hann er ekkert að vinna, hefur aldrei unnið. Er bara að vinna í þessu, það er enginn sem tekur þetta meira alvarlega í deildinni,“ sagði Mikael

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma