fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Guardiola horfir til London og vill sækja miðjumann Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2023 18:00

Kovacic í leik gegn Íslandi á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur mikinn áhuga á því að fá Mateo Kovacic miðjumann Chelsea. Er hann sagður til sölu í sumar þegar Chelsea þarf að sækja sér fjármuni.

Chelsea ætlar að selja stór nöfn í sumar eftir botnlausa eyðslu undanfarna mánuði.

Kovacic ásamt, Mason Mount, Conor Gallagher og Edouard Mendy eru allir sagðir til sölu í sumar.

Segir í fréttum að Pep Guardiola vilji ólmur kaupa hinn 29 ára gamla Króata. Ilkay Gundogan gæti verið að fara frá City en hann er samningslaus í sumar.

City skoðar einnig Declan Rice en líklegast er að Rice fari til Arsenal. Manchester United skoðar einnig Rice og gæti Scott McTominay verið notaður sem skiptimynt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum