fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Pochettino skrifar undir í vikunni – Þetta verður hans fyrsta verk í starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. maí 2023 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Mauricio Pochettino er að taka við sem stjóri Chelsea á næstunni.

Chelsea hefur átt skelfilegt tímabil og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Félagið hefur rekið tvo stjóra, þá Thomas Tuchel og Graham Potter. Frank Lampard stýrir liðinu til bráðabirgða út þessa leiktíð.

Í sumar tekur Pochettino svo við, en þetta kom í ljós á dögunum.

Pochettino gerir samning til 2026 á Stamford Bridge.

Ætlar hann strax að fara að ræða áætlanir sumarsins á félagaskiptamarkaðnum. Ljóst er að miðjumaður og framherji verður keyptur í sumar.

Pochettino er með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa náð góðum árangri sem stjóri Tottenham og Southampton.

Hann var síðast með Paris Saint-Germain en var látinn fara þaðan fyrir um ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum