fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Opnaði sig eftir úrslitin og niðurstöðu gærdagsins – Allir þurfa að spyrja sig spurninga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. maí 2023 19:48

James Ward-Prowse. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Ward-Prowse, fyrirliði Southampton, sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi fall liðsins í gær eftir 2-0 tap gegn Fulham.

Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur tapað heilum 24 leikjum á tímabilinu.

Allar líkur eru á að Ward-Prowse sé á förum frá félaginu í sumar en hann hefur leikið þar allan sinn feril.

Miðjumaðurinn sá þessa staðreynd hins vegar koma og segir að hann og liðsfélagar sínir þurfi að spyrja sig stórra spurninga.

,,Þetta er svo svekkjandi. Þetta er hins vega augnablik sem hefur verið að koma,“ sagði Ward-Prowse.

,,Við vissum að við sjálfir komum okkur í þessa stöðu. Þegar þetta gerist þarftu að spyrja sjálfan þig hvort þú hafi gert nógu mikið.“

,,Hafa réttar ákvarðanir verið teknar? Höfum við verið nógu góðir á velli? Höfum við gert nóg sem lið? Ég trúi því að við ættum að gera betur en við höfum ekki gert það reglulega.“

,,Ég hef verið hér síðan ég var átta ára gamall og upplifað góðu og slæmu tímana. Ég er viss um að við komumst aftur upp á engum tíma með rétt fólk á bakvið okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag