fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Er lagður í einelti og yfirgefur spjallhópinn reglulega – Grátbiður svo um að fá að koma aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. maí 2023 12:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmenn Manchester United sem unnu Meistaradeildina 2008 eru með sérstakan WhatsApp spjallhóp þar sem þeir eru í sambandi.

Um er að ræða goðsagnir Man Utd en á meðal þeirra eru Rio Ferdinand og Patrice Evra sem hafa lagt skóna á hilluna.

Evra er víst lagður í einelti af öðrum meðlimum hópsins og er duglegur að yfirgefa spjallið en grátbiður svo um að fá að snúa aftur.

Það er Ferdinand sem greinir frá þessu en hann er sá sem þarf alltaf að bjóða Frakkanum aftur í hópinn.

,,Evra kemur og fer í spjallinu því hann er bara lagður í einelti. Það er verið að rífa hann í sig og allt sem þú sérð er: ‘Patrice hefur yfirgefið spjallhópinn,’ sagði Ferdinand.

,,Svo fæ ég skilaboð nokkrum klukkutímum seinna þar sem hann grátbiður mig um að bjóða sér aftur í hópinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn