fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Laun sem fyrrum stórstjarnan hefur aldrei séð – Eins og launahæstu leikmenn Íslands

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna flestir eftir framherjanum Alexandre Pato sem var ein af vonarstjörnum Brasilíu á sínum tíma.

Pato átti nokkuð farsælan feril sem leikmaður en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður AC Milan á Ítalíu.

Pato er 33 ára gamall í dag en hann hefur einnig leikið með liðum eins og Chelsea og Villarreal.

Þá á leikmaðurinn að baki 27 landsleiki fyrir Brasilíu en hans síðasti landsleikur kom fyrir heilum tíu árum.

Pato er án félags í dag en hann lék með Orlando City í MLS deildinni síðast og skoraði þar þrjú mörk í 26 leikjum.

Nú er leikmaðurinn með boð frá UOL Esporte í Brasilíu um að snúa aftur heim en launin eru ekki í samræmi við það sem hann hefur upplifað áður.

UOL Esporte er aðeins tilbúið að borga Pato 1,3 milljón króna á viku sem samsvarar átta þúsund pundum.

Það eru lág laun jafnvel fyrir Brasilíu en Pato gæti þurft að kyngja því þar sem hann hefur verið mikið meiddur undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans