fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Laun sem fyrrum stórstjarnan hefur aldrei séð – Eins og launahæstu leikmenn Íslands

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. maí 2023 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna flestir eftir framherjanum Alexandre Pato sem var ein af vonarstjörnum Brasilíu á sínum tíma.

Pato átti nokkuð farsælan feril sem leikmaður en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður AC Milan á Ítalíu.

Pato er 33 ára gamall í dag en hann hefur einnig leikið með liðum eins og Chelsea og Villarreal.

Þá á leikmaðurinn að baki 27 landsleiki fyrir Brasilíu en hans síðasti landsleikur kom fyrir heilum tíu árum.

Pato er án félags í dag en hann lék með Orlando City í MLS deildinni síðast og skoraði þar þrjú mörk í 26 leikjum.

Nú er leikmaðurinn með boð frá UOL Esporte í Brasilíu um að snúa aftur heim en launin eru ekki í samræmi við það sem hann hefur upplifað áður.

UOL Esporte er aðeins tilbúið að borga Pato 1,3 milljón króna á viku sem samsvarar átta þúsund pundum.

Það eru lág laun jafnvel fyrir Brasilíu en Pato gæti þurft að kyngja því þar sem hann hefur verið mikið meiddur undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning