fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sagði frá kjaftasögu um Heimir Hallgríms – Á að hafa verið á rúnti um England með einum frægasta manni í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2023 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeirri kjaftasögu var skellt fram í hlaðvarpinu Dr. Football í dag að Heimir Hallgrímsson hafi í apríl rúntað um Bretland með einn frægasta íþróttamann allra tíma með sér.

Heimir er þjálfari Jamaíka en mikið af leikmönnum sem eiga ættir að rekja til Jamaíka spila í ensku úrvalsdeildinni.

„Veistu hvað Heimir var að gera í síðasta mánuði?,“ sagði Hjörvar Hafliða í þætti sínum í dag.

Usain Bolt

Hefur Hjörvar heyrt þá sögu að Usain Bolt, fljótasti maður allra tíma sem er frá Jamaíka hafi verið með Heimi í för. Hafi þeir félagar verið að reyna að sannfæra leikmenn um að spila fyrir Jamaíka.

„Hann var að rúnta um England, annar hver leikmaður í ensku deildinni getur spilað fyrir Jamaíka. Hann var að rúnta með Usain Bolt með sér, ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það samt.“

„Svona á að gera þetta, hann var með Usain Bolt með mér,“ segir Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“