fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Móðir Ronaldo rýfur loks þögnina eftir allt fjaðrafokið í kringum son sinn og unnustuna

433
Fimmtudaginn 11. maí 2023 11:30

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Cristiano Ronaldo segir að fréttir síðasta mánaðar um erfiðleika í sambandi hans við Georginu Rodriguez séu ekki á rökum reistar.

Miðlar á Spáni og í Portúgal héldu því fram í síðasta mánuði að Ronaldo væri „kominn með nóg“ af Georginu og að þau væru á barmi þess að hætta saman.

Georgina brást þó fljótt við þessu á samfélagsmiðlum. „Þeir sem eru öfundsjúkir slúðra. Slúðrist dreifist út og hálfvitinn trúir því,“ skrifaði hún.

Ronaldo birti þá mynd af þeim skömmu síðar og skrifaði: „Skál fyrir ástinni.“

Nú hefur Dolores Aveiro, móðir Ronaldo, einnig tjáð sig.

„Þetta eru allt lygar,“ segir hún ákveðin.

„Öll pör rífast. En það sem hefur verið skrifað er bull.“

Ronaldo og Georgina búa í dag í Sádi-Arabíu ásamt börnum sínum. Þar leikur kappinn með Al-Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning