fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Móðir Ronaldo rýfur loks þögnina eftir allt fjaðrafokið í kringum son sinn og unnustuna

433
Fimmtudaginn 11. maí 2023 11:30

Georgina Rodriguez og Cristiano Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Cristiano Ronaldo segir að fréttir síðasta mánaðar um erfiðleika í sambandi hans við Georginu Rodriguez séu ekki á rökum reistar.

Miðlar á Spáni og í Portúgal héldu því fram í síðasta mánuði að Ronaldo væri „kominn með nóg“ af Georginu og að þau væru á barmi þess að hætta saman.

Georgina brást þó fljótt við þessu á samfélagsmiðlum. „Þeir sem eru öfundsjúkir slúðra. Slúðrist dreifist út og hálfvitinn trúir því,“ skrifaði hún.

Ronaldo birti þá mynd af þeim skömmu síðar og skrifaði: „Skál fyrir ástinni.“

Nú hefur Dolores Aveiro, móðir Ronaldo, einnig tjáð sig.

„Þetta eru allt lygar,“ segir hún ákveðin.

„Öll pör rífast. En það sem hefur verið skrifað er bull.“

Ronaldo og Georgina búa í dag í Sádi-Arabíu ásamt börnum sínum. Þar leikur kappinn með Al-Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar