fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir svakalegar vendingar í fallbaráttunni – Skelfilegur dagur fyrir Leeds og Leicester

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ofurtölvan góða hefur nú stokkað spil sín og greinir frá því hvernig er líklegast að hún endi.

Southampton er svo gott sem fallið eftir 4-3 tap gegn Nottingham Forest í gær. Sigurinn var hins vegar afar mikilvægur fyrir síðarnefnda liðið og samkvæmt Ofurtölvunni eru nú aðeins 37% líkur á að það falli.

Everton vann þá afar óvæntan 1-5 útisigur á Brighton og er í fínum málum.

Leicester tapaði 5-3 fyrir Fulham og er í tómu brasi.

Leeds er þá heldur ekki í góðum málum eftir tap gegn Manchester City um helgina.

Hér að neðan má sjá lokaniðurstöðuna í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt Ofurtölvunni, sem og líkur á því að liðin falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra