fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Einn besti leikmaður Arsenal við það að skrifa undir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vonast eftir því að geta gengið frá samningi við Bukayo Saka áður en tímabilið er á enda. PA segir frá en viðræður hafa lengi staðið yfir.

Enski sóknarmaðurinn hefur frá því síðasta haust rætt við félagið um nýjan og bættan samning.

Saka er 21 árs gamall en hann hefur átt góðu gengi að fagna í vetur, Arsenal á möguleika því að vinna deildina þegar þrír leikir eru eftir.

Saka skrifaði undir samning árið 2020 en allir aðilar telja að samningar náist á allra næstu dögum.

Saka sagði frá því í ágúst að hann væri vongóður um að skrifa undir nýjan samning en Arsenal leggur mikla áherslu á að klára málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“