fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn Stjörnunnar svara ekki í símann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 11:30

Ágúst Gylfason. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnudeildar Stjörnunnar eru ekki áfjáðir í að taka upp símann í dag en staða liðsins í Bestu deild karla hefur verið til umræðu.

Stjarnan sem er með eitt af dýrari liðum deildarinnar er aðeins með þrjú stig á botni Bestu deildarinnar.

Stjarnan vann sigur á HK á heimavelli en hefur tapað öllum hinum fimm leikjum tímabilsins.

Ágúst Gylfason er þjálfari liðsins. Framtíð hans hefur verið til umræður en hvorki Sæmundur Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar eða Helgi Hrannar formaður meistaraflokksráðs tóku símann þegar 433.is hringdi í morgun.

Ljóst er að staða Stjörnunnar er gríðarlegt áhyggjuefni em liðið mætir ÍBV á heimavelli á laugardag í leik sem verður ansi áhugaverður.

Stjarnan tapaði gegn Fram í deildinni í gær en liðið. hefur skorað átta mörk í sumar og fengið á sig fjórtán, aðeins Fylkir hefur fengið á sig fleiri mörk en bæði lið eru með þrjú stig í poka sínum og sitja á botni deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra