fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Iniesta að færa sig um set – Tveir titlar á fimm árum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 15:33

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta, goðsögn Barcelona, mun færa sig um set í sumar ef hann ákveður ekki að leggja skóna á hilluna.

Iniesta er 38 ára gamall en undanfarin fimm ár hefur hann spilað með Vissel Kobe í japönsku úrvalsdeildinni.

Iniesta er einn besti miðjumaður sögunnar en hann hefur hingað til aðeins unnið tvo titla í Japan.

Fyrir það vann Iniesta níu deildartitla og fjóra Meistaradeildartitla með Barcelona og er einn sá besti í sögu félagsins.

Samningur Iniesta rennur út í sumar og eru allar líkur á að hann sé að kveðja félagið í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur