fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Neville með fast skot á manninn sem er í umræðunni – ,,Stuðningsmenn Madrid voru að horfa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 10:00

Gary Neville og Ole Gunnar Solskjær / Gettyimages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, gerði grín að Sam Allardyce, stjóra Leeds, fyrir leik gegn Manchester City í gær.

Allardyce hefur verið í umræðunni undanfarna daga eftir ummæli sem hann lét falla um sjálfan sig.

Allardyce vill meina að hann sé ekki síðri þjálfari en þeir bestu í heimi á borð við Jurgen Klopp og Pep Guardiola.

Leeds hélt í við Man City í leiknum í gær en honum lauk með 2-1 sigri toppliðsins að lokum.

,,Stuðningsmenn Real Madrid munu horfa í dag fyrir Meistaradeildarleikinn og snilli Big Sam!!“ sagði Neville.

,,Er þetta maðurinn sem finnur loksins veikleika í Pep?“

Næsti andstæðingur Manchester City í Meistaradeildinni er einmitt Real Madrid en því miður þá virðist Allardyce ekki vera með svarið til að stöðva þá bláklæddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur