fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Eiginkonan hélt að hann væri að grínast – Sjálfur viss um að hann gæti unnið þrennuna á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 12:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce er nýr þjálfari Leeds og er það hans verkefni að koma í veg fyrir fall á þessu tímabili.

Allardyce hefur þjálfað ófá lið í fallbaráttunni á Englandi en hefur einu sinni fallið og það var með West Bromwich Albion.

Þessi ráðning kom mörgum á óvart en það tók Allardyce ekki langan tíma að segja já við Leeds þó að eiginkona hans hafi ekki horft á hlutina sömu augum og hann.

,,Þetta snýst um að komast út úr húsi. Það er alltaf hægt að hreyfa sig en það er svo leiðinlegt þegar þú ert einn,“ sagði Allardyce.

,,Þú þarft að ná þessum 10 þúsund skrefum og allt það en það gæti gerst hér án þess að ég myndi taka eftir því.“

,,Eiginkonan mín hélt að þetta væri brandari,“ bætti fyrrum enski landsliðsþjálfarinn við.

Allardyce segir svo einnig að hann gæti auðveldlega unnið þrennuna á Englandi ef hann fengi að vinna með leikmönnum Manchester City.

,,Klárlega. Leikmennirnir gera þig að góðum þjálfara og stjóra. Það er þitt starf að ná sambandi við þessa leikmenn.“

,,Ég myndi ekki segja að það sé auðveldara verkefni en það yrði mun skemmtilegra en að vera í fallbaráttunni. Ég myndi sofa mjög rólega í nótt ef ég væri með þessa leikmenn í mínum röðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn