fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Eiginkonan hélt að hann væri að grínast – Sjálfur viss um að hann gæti unnið þrennuna á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 12:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce er nýr þjálfari Leeds og er það hans verkefni að koma í veg fyrir fall á þessu tímabili.

Allardyce hefur þjálfað ófá lið í fallbaráttunni á Englandi en hefur einu sinni fallið og það var með West Bromwich Albion.

Þessi ráðning kom mörgum á óvart en það tók Allardyce ekki langan tíma að segja já við Leeds þó að eiginkona hans hafi ekki horft á hlutina sömu augum og hann.

,,Þetta snýst um að komast út úr húsi. Það er alltaf hægt að hreyfa sig en það er svo leiðinlegt þegar þú ert einn,“ sagði Allardyce.

,,Þú þarft að ná þessum 10 þúsund skrefum og allt það en það gæti gerst hér án þess að ég myndi taka eftir því.“

,,Eiginkonan mín hélt að þetta væri brandari,“ bætti fyrrum enski landsliðsþjálfarinn við.

Allardyce segir svo einnig að hann gæti auðveldlega unnið þrennuna á Englandi ef hann fengi að vinna með leikmönnum Manchester City.

,,Klárlega. Leikmennirnir gera þig að góðum þjálfara og stjóra. Það er þitt starf að ná sambandi við þessa leikmenn.“

,,Ég myndi ekki segja að það sé auðveldara verkefni en það yrði mun skemmtilegra en að vera í fallbaráttunni. Ég myndi sofa mjög rólega í nótt ef ég væri með þessa leikmenn í mínum röðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs