fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Miklar breytingar á VAR fyrir næstu leiktíð? – Spennandi fyrir áhorfendur

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar fái skemmtilegan glaðning á næstu leiktíð.

Enskir miðlar greina frá þessu í dag en um er að ræða breytingu á útsendingu í sjónvarpi þegar kemur að VAR.

Möguleiki er á því að áhorfendur fái að heyra í dómara leiksins ræða við VAR dómarana, eitthvað sem margir hafa kallað eftir.

VAR dómgæslan á Englandi hefur oft verið mjög umdeild og eru margir oft hissa þegar sumar ákvarðanir eru teknar.

Dómari hvers leiks fyrir sig er ávallt með VAR herbergið í eyranu en nú gætum við fengið að hlusta á samtalið sem á sér stað þeirra á milli.

Það væri mikill glaðningur fyrir knattspyrnuaðdáendur en VAR hefur svo sannarlega boðið upp á umdeilda dóma á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“