fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Aftur vendingar í kringum stórleik FH og KR – Færður í Hafnarfjörðinn á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur FH og KR í komandi umferð í Bestu deild karla mun fara fram í Kaplakrika eftir allt saman. Það verður leikið á frjálsíþróttavelli FH.

Fyrr í dag var leiknum frestað til morguns þar sem aðalstjórn FH hafði tilkynnt um lokun á báðum grasvöllum FH í Kaplakrika. Var ákveðið að færa hann á Wurth-völlinn í Árbæ.

Fyrir stuttu síðan barst hins vegar tilkynning frá aðalstjórn FH um að lokun hefði verið aflétt af frjálsíþróttavelli félagsins. Í framhaldinu óskaði FH eftir því að leikurinn yrði færður á varavöll félagsins.

Þetta samþykkti mótanefnd KSÍ og fer leikurinn því fram á frjálsíþróttavelli FH.

Um sama völl er að ræða og FH tók á móti Stjörnunni á í 2. umferð deildarinnar.

FH – KR
Var: Laugardaginn 29. apríl kl. 14.00 á Würth vellinum
Verður: Laugardaginn 29. apríl kl. 14.00 á Kaplakrikavelli (frjálsíþróttavelli)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki