fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Endurkoma Messi til Barcelona „of flókin“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 10:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það birtust fréttir þess efnis í gær að Lionel Messi nálgaðist endurkomu til Barcelona. Forseti spænsku La Liga, Javier Tebas, telur það hins vegar ólíklegt.

Samningur Messi við Paris Saint-Germain er að renna út. Hann gekk í raðir félagins frá Börsungum fyrir tveimur árum síðan.

Argentíski heimsmeistarinn hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona og einnig við Inter Miami, félag David Beckham í MLS-deildinni vestan hafs.

Tebas segir að skipti Messi til Barcelona gætu reynst of flókin er varðar Financial Fair Play (FFP).

„Ef þú spyrð mig í dag myndi ég segja að endurkoma Messi til Barca yrði mjög flókin,“ segir Tebas.

„Við verðum að sjá hvernig málin þróast en það þarf ansi mikið að ganga upp. Það þyrftu leikmenn að fara og aðrir að taka á sig launalækkun. Svo þarftu að komast að því hvernig laun Messi þyrfti að fá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki