fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Þvertekur fyrir að Pútín haldi sig í kjarnorkubyrgi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 06:55

Er hann dauðvona? Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Peskov, talsmaður rússnesku ríkisstjórnarinnar, segir það hreina lygi að Vladímír Pútín, forseti, notist við tvífara og dvelji mikið í kjarnorkubyrgi.

Þegar þetta bar á góma á ráðstefnu í Moskvu sagði Peskov að ráðstefnugestir hefðu eflaust heyrt að Pútín notaðist við marga tvífara á meðan hann sitji í kjarnorkubyrgi. „Enn ein lygin“ sagði hann hlægjandi.

„Þið sjáið sjálf hvernig forsetinn okkar er, hvernig hann hefur alltaf verið og er nú, rosalega iðinn, þeir sem starfa næst honum halda varla í við hann,“ sagði Peskov um yfirmann sinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings