fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Fimmti hver fangi í röðum Wagner er með HIV

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 06:45

Nokkrir liðsmenn Wagnerhópsins. Mynd:Úkraínska leyniþjónustan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fimmti hver rússneski fangi, sem hefur gengið til liðs við málaliðafyrirtækið Wagner, er með HIV. Þetta mat Úkraínumanna og byggja þeir þetta á smittölum fyrir þá rússnesku fanga sem þeir hafa tekið höndum í stríðinu.

New York Times skýrir frá þessu og segir að fangarnir hafi margir hverjir gengið til liðs við Wagner af því að þeim var heitið aðgangi að lyfjum gegn HIV í staðinn.

Blaðið ræddi við „Timur“ sem ákvað að ganga til liðs við Wagner í sex mánuði því hann sá ekki fram á að hann myndi lifa næstu 10 ár af í rússnesku fangelsi en hann er með HIV.

„Ég áttaði mig á að ég gæti dáið skjótum eða hægum dauða. Ég valdi skjótan dauða,“ sagði Timur sem er nú í haldi Úkraínumanna.

New York Times segir einnig að rússnesku málaliðarnir, sem eru með HIV eða lifrarbólgu, verði að bera armbönd í mismunandi litum til að gefa til kynna hvað sjúkdóm þeir eru með ef þeir skyldu særast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum