fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Setur allt á hliðina – Frelsaði geirvörtuna á fjölförnum stað í Bandaríkjunum

433
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan, Cindy Kimberly og knattspyrnumaðurinn Dele Alli njóta lífsins þessa dagana í Bandaríkjunum en kappinn er meiddur.

Dele er í eigu Everton en var lánaður til Besiktas í Tyrklandi á þessu tímabili, þar eins og annars staðar undanfarin ár gengu hlutirnir ekki upp fyrir Dele.

Dele snýr aftur til Everton í sumar en litlar líkur eru taldar á að enska félagið vilji halda honum.

Dele og Kimberly er nú stödd í Kaliforníu þar sem Cindy hefur vakið mikla athygli, frelsaði hún meðal annars geirvörtuna við fjölfarin veg og vakti mikla athygli.

Ensk blöð fjalla um málið en Dele og Cindy hafa verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann