fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ronaldo í klandri í Sádí Arabíu: Tók andstæðing sinn grófu hálstaki – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo komst í fréttirnar í gær eftir að hafa tekið andstæðing sinn hálstaki í leik. Um var að ræða stórleik gegn Al-Hilal sem er eitt af stóru liðunum í Sádí Arabíu.

Ronaldo leikur með Al-Nassr en liðið tapaði gegn erkifjendum sínum.

Ronaldo fékk að líta gula spjaldið í leiknum fyrir að taka andstæðing sinn harkalegu hálstaki.

Athygli vekur að Michael Oliver einn fremsti dómari Englands dæmdi leikinn. Fyrir stærstu leiki tímabilsins bjóða Sádarnir yfirleitt bestu dómurum í heimi væna greiðslu til að koma og dæma.

Atvikið með Ronaldo má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi