fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stórveldi í Evrópu hefur áhuga á að fá Mason Greenwood í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 20:00

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska stórveldið, AC Milan hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood sóknarmann Manchester United í sínar raðir í sumar. Frá þessu er greint í enskum blöðum.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í rúmt ár eftir að hafa verið handtekinn. grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Lögregla felldi málið niður á dögunum þegar lykilvitni breyttu framburði sínum og ný gögn komu á borð lögreglunnar.

United hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð hins 21 árs gamla sóknarmanns. United vill hleypa Greenwood á æfingar en hann hefur verið í banni hjá félaginu frá því í janúar árið 2022 þegar hann var handtekinn.

United rannsakar málið sjálft og skoðar hvort þessi 21 árs gamli leikmaður eigi afturkvæmt hjá félaginu.

Fari svo að United vilji losna við hann virðist nokkur fjöldi félaga vilja taka hann en lið frá Tyrklandi hafa einnig sýnt mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“