fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Stórveldi í Evrópu hefur áhuga á að fá Mason Greenwood í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 20:00

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska stórveldið, AC Milan hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood sóknarmann Manchester United í sínar raðir í sumar. Frá þessu er greint í enskum blöðum.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í rúmt ár eftir að hafa verið handtekinn. grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Lögregla felldi málið niður á dögunum þegar lykilvitni breyttu framburði sínum og ný gögn komu á borð lögreglunnar.

United hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð hins 21 árs gamla sóknarmanns. United vill hleypa Greenwood á æfingar en hann hefur verið í banni hjá félaginu frá því í janúar árið 2022 þegar hann var handtekinn.

United rannsakar málið sjálft og skoðar hvort þessi 21 árs gamli leikmaður eigi afturkvæmt hjá félaginu.

Fari svo að United vilji losna við hann virðist nokkur fjöldi félaga vilja taka hann en lið frá Tyrklandi hafa einnig sýnt mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“