fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ten Hag ætlar að verðlauna leikmanninn unga í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo hefur heillað með Sunderland á þessari leiktíð, en þar er hann á láni frá Manchester United.

Kantmaðurinn tvítugi gekk í raðir United frá Atalanta í janúar 2021 en tókst ekki að vinna sér inn sæti í aðalliðinu.

Diallo eyddi seinni hluta síðustu leiktíðar á láni hjá Rangers og hefur svo verið hjá Sunderland í B-deildinni á þessari.

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Þar hefur gengið vel og er Diallo kominn með tólf mörk. Sunderland er í baráttu um umspilssæti.

Samkvæmt staðarmiðlinum Manchester Evening News sér Erik ten Hag, stjóri United, not fyrir Diallo á næstu leiktíð.

Það er því talið að Diallo verði í leikmannahópi United í upphafi næstu leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða