fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Úrslitin í Evrópu: Ágæt úrslit hjá West Ham – Mourinho tapaði í Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 18:46

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið í Evrópukeppni í kvöld en West Ham heimsótti Gent í Sambandsdeildinni í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum.

Danny Ings kom West Ham með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks og staðan góð fyrir Hamrana.

Gent jafnaði leikinn í síðari hálfleik og þannig lauk leiknum. Staðan góð fyrir West Ham fyrir seinni leikinn í London.

Í Evrópudeildinni vann Feyenoord góðan sigur á Róma í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum.

Mats Wieffer skoraði eina markið í seinni hálfleik, staðan góð fyrir Feyenoord en fróðlegur leikur verður á Ítalíu í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega