fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Faðirinn gefur sterklega í skyn hvað sé framundan hjá syninum

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að heimsmeistarinn Alexis Mac Allister yfirgefi Brighton í félagaskiptaglugga sumarsins.

Mac Allister er 24 ára gamall Argentínumaður sem hefur heillað með Brighton undanfarin ár. Þá var hann stór hluti af landsliði Argentínu sem varð heimsmeistari á síðasta ári.

„Ef allt er eðlilegt finnum við nýtt félag fyrir hann í félagaskiptaglugganum. Við vitum ekki hvaða félag það verður,“ segir faðir leikmannsins um stöðu mála.

Ljóst er að Mac Allister er á leið í stærra félag en Brighton.

„Það eru mjög miklar líkur á því að Alexis leiki með öðru félagi eftir sumarið.“

Mac Allister hefur verið hjá Brighton síðan 2019. Nú róar hann hins vegar líklega á önnur mið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum