fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Drykkjarhlé í leikjum hér á landi vegna Ramadan

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 15:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn sem fasta vegna trúar sinnar hér á landi geta óskað eftir drykkjarpásu í leikjum í föstumánuðinum Ramadan. Þetta kemur fram á vef KSÍ.

Ramadan, föstumánuður múslima, stendur yfir frá 23. mars til 21. apríl næstkomandi. Í Ramadan fasta múslimar, þ.e.a.s. þeir borða hvorki vott né þurrt frá sólarupprás til sólarlags.

Samkvæmt ákvörðun stjórnar KSÍ er leikmönnum sem fasta vegna trúar sinnar á því tímabili heimilt að hafa samband við dómarann fyrir leik og óska eftir einu drykkjarhléi á meðan á leik stendur í þeim leikjum þar sem það á við m.t.t. leiktíma.

Leikmaðurinn getur þannig beðið dómarann um drykkjarhlé og skal dómarinn verða við því þegar næsta leikstöðvun á sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald