fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Enginn tími til að hugsa um nýjan samning

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 15:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð David De Gea hjá Manchester United er í algjörri óvissu. Hann virðist þó ekki stressa sig of mikið á stöðu mála.

Samningur markvarðarins rennur út í sumar. Hann hefur verið á mála hjá United síðan 2011.

De Gea er með 375 þúsund pund á viku og ljóst að hann þarf að taka á sig launalækkun, ætli hann að vera áfram á Old Trafford.

Kappinn hafnaði fyrsta samningsboði United á dögunum.

„Nú þarf að einbeita sér að leikjunum sem eru framundan. Við spilum marga leiki og það er enginn tími núna til að ræða samningsmál,“ segir De Gea um stöðu mála.

„Hugur minn er á að vera klár í að spila næstu leiki.“

United er í baráttu um að tryggja sér Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu