fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Panik ástand á æfingasvæði United – Bíll ók út í skurð og her viðbragðsaðila kallaður út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Panik ástand myndaðist á æfingasvæði Manchester United í morgun og var mörgum brugðið þegar tíu sjúkra og lögreglubílar komu á vettvang.

Bifreið hafði þá ekið út af veginum sem liggur að Carrington æfingasvæði félagsins.

Ekki voru allir meðvitaðir um það og því kom það fólki í opna skjöldu að sjá alllan þennan her af viðbragðsaðilum koma á svæðið.

Leikmenn United voru allir mættir á æfingu liðsins en liðið undirbýr leik gegn Sevilla í Evrópudeildinni á morgun.

Ekki er talið að nein alvarleg slys hafi orðið á fólki þegar bílinn ók út í skurð sem liggur með veginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt