fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Panik ástand á æfingasvæði United – Bíll ók út í skurð og her viðbragðsaðila kallaður út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Panik ástand myndaðist á æfingasvæði Manchester United í morgun og var mörgum brugðið þegar tíu sjúkra og lögreglubílar komu á vettvang.

Bifreið hafði þá ekið út af veginum sem liggur að Carrington æfingasvæði félagsins.

Ekki voru allir meðvitaðir um það og því kom það fólki í opna skjöldu að sjá alllan þennan her af viðbragðsaðilum koma á svæðið.

Leikmenn United voru allir mættir á æfingu liðsins en liðið undirbýr leik gegn Sevilla í Evrópudeildinni á morgun.

Ekki er talið að nein alvarleg slys hafi orðið á fólki þegar bílinn ók út í skurð sem liggur með veginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum