fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Playboy-fyrirsæta lést á sviplegan hátt

Gekk undir viðurnefninu Snapchat-drottningin

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 5. febrúar 2016 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Playboy-fyrirsætan Katie May, sem sat meðal annars fyrir á ljósmyndum fyrir tímaritið Playboy, er látin, 34 ára að aldri.

Að sögn TMZ leitaði hún til læknis á dögunum vegna verkja í hálsi. Á mánudaginn var hún svo lögð inn á sjúkrahúss í kjölfar blóðtappa í hálsslagæð. Fyrirsætan komst aldrei aftur til meðvitundar og var ákveðið að taka vélar sem héldu henni á lífi úr sambandi í gærkvöldi.

Katie May var vinsæl fyrirtæta sem auk þess að sitja fyrir hjá Playboy sat fyrir hjá Sports Illustrated. Þá var hún með rúmlega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Loks var fyrirsætan vinsæl á Snapchat og var gjarnan kölluð „Snapchat-drottningin“ vegna líflegra mynda og myndskeiða sem hún deildi með fylgjendum sínum.

Katie lætur eftir sig sjö ára dóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV

Bestu og verstu bókarkápurnar að mati DV
Fókus
Fyrir 5 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““

„Ísfólkið hefur oft verið talað niður og kallaðar „húsmæðraklám““
Fókus
Fyrir 6 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað

Íslandsvinurinn lifir einmanalegu lífi eftir að honum var slaufað