fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sjáðu glæsilegt mark Ronaldo í gær – Piers Morgan urðar yfir Ten Hag og dregur Weghorst í málið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 07:58

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Nassr vann sigur á Al Adfalah í Sádí Arabíu í gær en Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum.

Ronaldo hefur gengið vel að skora í Sádí Arabíu eftir að hafa verið sparkað út um dyrnar á Old Trafford.

Piers Morgan sem er góður vinur Ronaldo segir að ákvörðun Erik ten Hag að henda Ronaldo á þessu tímabili út frá Manchester United sé galin.

„Tvö mörk í viðbót hjá Ronaldo í kvöld, þetta magnaða mark var eitt af þeim. Að henda honum fyrir Wout Weghorst er ein heimskulegasta ákvörðun í sögu fótboltans,“ segir Morgan.

Annað af mörkum Ronaldo má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika