fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

,,Þeir verða miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni ef þeir missa hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 20:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham verður miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni ef félagið missir Harry Kane annað næsta sumar.

Þetta segir Sam Allardyce, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, en hann hefur þjálfað fjölmörg lið í efstu deild þar í landi.

Kane er einn allra besti markaskorari heims og er orðaður við brottför í sumar. Kane er 29 ára gamall og á 12 mánuði eftir af sínum samningi í London.

,,Ef þeir missa Harry Kane – hvað ætla þeir að gera? Það væri risastórt vandamál. Ef þeir missa hans mörk, þeir verða miðlungslið í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Allardyce.

,,Ég vil ekki sýna þeim vanvirðingu en ég tel að það séu ekki margir sem geta tekið við keflinu af Harry og myndu koma til Tottenham.“

,,Tottenham er með stórkostlegan heimavöll og þetta er frábært félag en þeir geta ekki komist yfir línuna þegar það skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta