fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ancelotti staðfestir að hann hafi áhuga á starfinu – ,,Það væri frábært“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur staðfest það að hann hafi áhuga á að taka við brasilíska landsliðinu.

Ancelotti er stjóri Real Madrid og hefur gert góða hluti þar en hann mun klára tímabilið og svo skoða sig um.

Brasilía ákvað að reka Tite eftir HM í Katar í fyrra og hefur Ancelotti verið orðaður við starfið síðan þá.

,,Ég þekki ekki forseta brasilíska knattspyrnusambandsins, ef hann vill tala við mig væri það frábært,“ sagði Ancelotti.

,,Sannleikurinn er sá að ef Brasilía vill ráða mig þá er það mjög spennandi en ég er enn samningsbundinn í Madríd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn