fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Fagurkeri selur sjarmerandi íbúð á 59,9 milljónir

Fókus
Fimmtudaginn 30. mars 2023 09:05

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opin og skemmtileg íbúð með sér inngang í Mosfellsbæ er til sölu. Eignin er 118,9 fermetrar að stærð og ásett verð er 59,9 milljónir.

Stofan er rúmgóð, um 60 til 70 fermetrar að stærð. Eignin er staðsett í göngufæri við alla helstu þjónustu í Mosfellsbæ.

Hjónaherbergið er með fataherbergi en hægt er að stúka eigninni niður í fleiri herbergi.

Ljóst er að fagurkeri býr á heimilinu enda má sjá fallega skrautmuni víðs vegar um íbúðina.

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð sem salur og er því ósamþykkt sem íbúðarhúsnæði. Af þeim orsökum er ekki mögulegt að vera með skráð lögheimili á eigninni.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“

Skrúfar fyrir fjárhagsstuðning við fjölskylduna – „Ég er ekki „velferðarþjónusta“