fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Falleg stund á æfingu í gær þegar sú besta sneri loks aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 13:48

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexia Putellas mætti loks aftur til æfinga hjá Barcelona í gær eftir að hafa verið frá síðan í sumar.

Putellas er ein allra besta knattspyrnukona heims. Hún sleit krossband í sumar, degi fyrir Evrópumótið. Hún gat því ekki hjálpað spænska landsliðinu þar, sem var mikið áfall.

Þrátt fyrir þetta vann Putellas Ballon d’Or verðlaunin fyrir síðasta ár.

Hún sneri svo aftur á æfingu með liðinu í gær og úr varð falleg stund. Leikmenn klöppuðu fyrir henni og föðmuðu.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester