fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Rashford hafnaði afar veglegu samningstilboði frá PSG – Forráðamenn Manchester United vissu af samtalinu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The At­hletic greinir frá því að samnings­til­boð frá Paris Saint-Germain í Marcus Ras­h­ford, einn af lykil­mönnum Manchester United, hafi legið á borði leik­mannsins en verið hafnað. Laun Ras­h­ford hefðu tvö­faldast ef gengið hefði verið að samnings­til­boðinu og fé­lags­skipti gengið í gegn.

Full­trúar Ras­h­ford áttu sam­tal við Paris Saint-Germain síðasta umar en The At­hletic greinir frá því að samnings­til­boð hafi legið á borði Ras­h­ford frá Paris Saint-Germain. Sá samningur hafi hljóðað upp á viku­laun yfir 400 þúsundum punda.

Manchester United vissi af þessu virka sam­tali sem var í gangi á milli full­trúa Ras­h­ford og franska stór­liðsins.

Á endanum kaus leik­maðurinn að vera á­fram í Manchester­borg og hefur hann gengið í gegnum endur­nýjun líf­daga undir stjórn hollenska knatt­spyrnu­stjórans Erik ten Hag sem tók við Manchester United fyrir yfir­standandi tíma­bil.

Manchester United á­kvað á sínum tíma að virkja á­kvæði í samningi Ras­h­ford sem varð til þess að samningur hans fram­lengdist um eitt ár og gildir því fram yfir tíma­bilið 2023/2024. Ef United hefði ekki virkjað á­kvæðið, þá hefði leik­maðurinn geta farið í við­ræður við fé­lög utan Eng­lands á þessum tíma­punkti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur