fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Áfengið eyðilagði líf fyrrum stjörnunnar: Drakk níu vínflöskur á einu kvöldi – ,,Loksins líður mér eins og pabba en ekki fyllibyttu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kenny Sansom, fyrrum stjarna Arsenal, hefur opnað sig um erfiða tíma á sínum ferli sem knattspyrnumaður.

Sansom drakk mikið á meðan hann var á sínum yngri árum en hann lék yfir 300 deildarleiki fyrir Arsenal og 86 landsleiki fyrir England.

Það eru í dag þrjú ár síðan Sansom fékk sér síðast í glas og hefur hann aldrei verið ánægðari.

Átakanlegt viðtal við þennan 64 ára gamla mann sem drakk eitt sinn níu vínflöskur á einu kvöldi.

,,Stundum verð ég ansi reiður út í sjálfan mig en stundum er ég ánægður,“ sagði Sansom við Sun og bendir á að hann muni ekki eftir sínum bestu árum sem knattspyrnumaður.

,,Í apríl þá eru held ég þrjú ár síðan ég drakk síðast – það er ekki auðvelt. Áfengi eyðilagði lífið mitt.“

,,Það er eitthvað sem ég get sagt og meint. Ég veit það sjálfur að ég mun aldrei opna aðra vínflösku.“

,,Ég get loksins notið þess að eyða tíma með fjölskyldunni. Ég get farið með þau á knattspyrnuleiki eða hvert sem þau vilja. Loksins líður mér eins og pabbi, fyrir það var ég fyllibytta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum