fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Spá því að svona endi Besta-deildin í sumar – Breiðablik endurheimti titilinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 15:00

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin byrjaði að hita upp fyrir Bestu deild karla í dag og settu fram spá þáttarins fyrir lokaniðurstöðu í sumar.

Þátturinn spáir því að Breiðablik muni aftur vinna deildina en liðið vann deildina á sannfærandi sigur í fyrra.

Þungavigtin spáir því að Valur endi í öðru sæti en Arnar Grétarsson er að fara inn í sitt fyrsta tímabil með liðið. Því er spáð að FH rífi sig vel upp á milli ára og endi í sjötta sæti í sumar.

Því er spáð að HK og Fylkir falli úr deildinni en bæði lið eru að koma aftur upp í deild þeirra bestu.

Spá þáttarins er í heild hér að neðan.

Spá Þungavigtarinnar:
1. Breiðablik
2. Valur
3. Víkingur
4. KR
5. KA
6. FH
7. Stjarnan
8. ÍBV
9. Fram
10. Keflavík
11. Fylkir
12 HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar