fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ummæli hans um ást sína á Liverpool vekja töluverða athygli – Möguleg félagsskipti í vændum?

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 13:26

Adrien Rabiot / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um­mæli franska miðju­mannsins Adrien Rabiot, leik­manns Juventus um enska úr­vals­deildar­fé­lagið Liver­pool hafa vakið tölu­verða at­hygli og velta margir vöngum yfir sér hvort Rabiot sé að bjóða sig fram í mögu­leg fé­lags­skipti til fé­lagsins í Bítla­borginni.

Samningur Rabiot rennur út eftir yfir­standandi tíma­bil og við­ræður við Juventus um nýjan samning hafa ekki borið árangur til þessa. Því gæti vel farið svo að hann fari á frjálsri sölu frá fé­laginu að tíma­bili loknu.

„Ég var alltaf mjög hrifinn af Liver­pool vegna þess að ég var að­dáandi Ste­ven Gerrard, hann lét mig dreyma og þess vegna hélt ég með Liver­pool,“ sagði Rabiot í sam­tali við Tutt­o­s­port á Ítalíu.

Það er alveg ljóst að Liver­pool mun þurfa að styrkja leik­manna­hóp sinn milli leik­tíða og er það mál manna að hjá liðinu þurfi helst að styrkja mið­svæðið. Það er því spurning hvort for­ráða­menn Liver­pool horfi hýrum augum til þess að fá Rabiot til liðs við fé­lagið.

Rabiot hefur verið á mála hjá Juventus síðan árið 2019 en þar áður hafði hann verið á mála hjá fé­lögum á borð við Paris Saint-Germain og Tou­lou­se. Þá á hann að baki 35 A-lands­leiki fyrir Frakk­land og hefur skorað í þeim 3 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“