fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Stórkostlegur sigur hjá U17 gegn Albaníu – Skoruðu þrettán mörk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 kvenna vann 13-0 sigur gegn Albaníu í seinni leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2023.

Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í A deild undankeppni EM 2024. Margrét Brynja Kristinsdóttir skoraði fjögur mörk, Berglind Freyja Hlynsdóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir tvö mörk hver og Sigdís Eva Bárðardóttir, Sóley María Davíðsdóttir og Jóhanna Elín Halldórsdóttir skoruðu sitt markið hver.

Ísland vann fyrri leik sinn í riðlinum gegn Lúxemborg 6-0 og fer því sannfærandi upp í A deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“