fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool færist fjær kaupum á Bellingham – City og Madrid talin í sterkari stöðu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greint er frá því á vef The Athletic nú í morgunsárið að Liverpool færist fjær því að klófesta enska ungstirnið, miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund.

Bellingham, sem hefur slegið í gegn með enska landsliðinu sem og Dortmund, er eftirsóttur um þessar mundir. Englendingurinn er á samningi hjá Dortmund til sumarsins 2025, ekki er ákvæði um að hann megi frá félaginu fyrir einhverja ákveðna upphæð og því geta forráðamenn Dortmund spilað sig eins stóra og þeir geta þegar kemur að tilboðum í kappann.

Talið er að lið á borð við Liverpool, Manchester City og Real Madrid séu öll á höttunum á eftir Bellingham.

,,Þar sem að það er ekki ákvæði um ákveðið kaupverð í samningi Bellingham, þá eru launveitendur hans ekki undir neinni kvöð á að selja hann og meðal annars vegna þess er talið að það muni þurfa að reiða fram ansi stóra fjárhæð til þess staða þeirra breytist,“ segir í frétt The Athletic í morgun.

Út frá þessu séð staðan farin að líta meir og meir þannig út að ólíklegt sé að Liverpool klófesti kappann.

,,Það þýðir ekki liðið sé hætt við að reyna kaupa hann, engin ákvörðun hefur verið tekin í þeim efnum þó svo að heimildarmenn okkar í málinu telja City og Real Madrid vera í sterkari stöðu eins og staðan er núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning