fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Henderson veikur og fór ekki í flugið til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður án Jordan Henderson þegar liðið heimsækir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Fyrirliði liðsins gat ekki ferðast með til Spánar í dag vegna veikinda sem nú herja á hann.

Henderson er 32 ára gamall en Liverpool tapaði fyrri leiknum 2-5 á Anfield og er staðan því verulega slæm fyrir strákana úr Bítlaborginni.

Liverpool tapaði gegn Bournemouth í deildinni um helgina þar sem Henderson byrjaði á meðal varamanna.

Allar líkur eru á því að hann hefði byrjað á Santiago Bernabeu ef heilsan hefði leyft honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig