fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

United ætlar að setjast niður og ræða málin með ungstirninu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 14:30

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun hefja samningsviðræður við Facundo Pellistri í næsta mánuði. Þetta segir Fabrizio Romano.

Pellistri er 21 árs gamall og gekk hann í raðir United haustið 2020.

Frá komu sinni hefur Úrúgvæinn tvisvar sinnum verið lánaður út, í bæði skiptin til Alaves.

Pellistri heillaði marga með innkomu sinni í leik United gegn Real Betis í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag. Félagið ætlar sér að framlengja við kantmanninn.

Þrátt fyrir þetta er talið að United ætli sér að lána Pellistri út á næstu leiktíð. Á Old Trafford er hins vegar litið á hann sem framtíðarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga